Þær bestu ekki með landsliðinu til Krítar Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2020 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu. vísir/bára Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur orðið fyrir þungu höggi í aðdraganda leikjanna í undankeppni EM sem liðið spilar á grísku eyjunni Krít. Íslenski hópurinn heldur utan um helgina en fer án síns mikilvægasta leikmanns í keppninni til þessa, Hildar Bjargar Kjartansdóttur. Hildur þumalbrotnaði á æfingu með Val í haust og hefur bataferlið verið lengra en vonir stóðu til. Í stað Hildar kemur Salbjörg Ragna Sævarsdóttir úr Keflavík, sem á að baki 6 A-landsleiki. Á eftir Hildi voru Helena Sverrisdóttir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir með hæsta framlagið í fyrstu tveimur leikjum Íslands í undankeppnini, fyrir ári síðan. Helena er nú í fæðingarorlofi og Sylvía er hætt, en Þóra fer með til Krítar. Báðu um undanþágu til að æfa innandyra Ísland leikur við Slóveníu 12. nóvember og gegn Búlgaríu 14. nóvember, og fara leikirnir báðir fram á Krít eins og fyrr segir. Undirbúningur liðsins er ekki eins og best verður á kosið þar sem að íþróttabann er á Íslandi vegna kórónuveirufaraldursins. KKÍ hefur beðið um undanþágu til einstaklingsæfinga innandyra fyrir landsliðskonurnar. Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Landsliðshópurinn Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Keflavík (6) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð, varaformaður KKÍ Liðstjórn: Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri KKÍ
Körfubolti Dominos-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti