Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2020 13:10 Alassane Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010. Getty Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs. Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, hlaut 94 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu um helgina. Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar. Ouattara tók við forsetaembættinu í landinu árið 2010 og segir BBC frá því að í sumum kjördæmum hafi forsetinn hlotið 99 prósent atkvæða. Þátttaka í forsetakosningunum var nærri 54 prósent, en stjórnlagadómstóll landsins á enn eftir að staðfesta niðurstöður kosninganna. Stjórnarandstaðan í landinu greindi frá því í morgun að hún myndi setja saman nýja bráðabirgðastjórn yfir landinu sem myndi svo skipuleggja nýjar kosningar. Helstu frambjóðendur stjórnarandtöðunnar, þeir Pascal Affi N'Guessan og Henri Konan Bédié, höfðu báðir hvatt stuðningsmenn sína til að kjósa ekki. N'Guessan hlaut samkvæmt kjörstjórn eitt prósent atkvæða og Bertin tvö prósent í kosningunum. Fjórði frambjóðandinn, Kouadio Konan Bertin, hlaut sömuleiðis tvö prósent. Stjórnarandstæðingar sögðu það ekki standast stjórnarskrá að Ouattara byði sig fram til endurkjörs eftir að hafa setið í embætti í tvö kjörtímabil. N'guessan hefur sagt að áframhaldandi valdaseta Ouattara væri líkleg til að hleypa af stað borgarastríði í landinu. Að minnsta kosti sextán manns hafa látið lífið í þeirri mótmælaöldu sem blossaði upp í ágúst eftir að sá sem Ouattara hafði séð fyrir sér sem arftaki á forsetastólnum, forsætisráðherrann Amadou Gon Coulibaly, lést. Ákvað Ouattara í kjölfarið að bjóða sig aftur fram til endurkjörs.
Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust. 8. júlí 2020 20:23