Mahomes frábær í stórsigri Kansas | Steelers enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 23:00 Þetta var eitt af fáum skiptum sem leikmenn Jets komust nálægt Mahomes í kvöld. William Purnell/Getty Images Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og New England Patriots eru Fyrir fram var frekar auðvelt að giska á úrslit kvöldsins en Kansas hafði unnið sex af sjö leikjum sínum á meðan Jets höfðu tapað öllum sínum. Að venju var það leikstjórnandi Patrick Mahomes sem stýrði Chiefs liðinu af mikilli yfirvegun. Alls kastaði hann fyrir fimm snertimörkum í öruggum 35-9 sigri Chiefs. MAKE THAT TOUCHDOWNS!#NYJvsKC on CBS pic.twitter.com/QUiU4J5lOs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 1, 2020 Pittsburgh Steelers unnu sinn sjöunda leik í röð er þeir lögðu Baltimore Ravens af velli í kvöld, 28-24. Ravens voru öflugri í fyrri hálfleik og leiddu 17-7 í hálfleik. Steelers byrjuðu þann síðari eins og liðið sem valdið hefur en þeir unnu 3. leikhluta 14-0 og lögðu grunninn að sigrinum þar. Fór það svo að þeir unnu 28-24 eins og áður sagði og eru með fullt hús stiga. You love to see it!@ChaseClaypool | CBS https://t.co/tI5aUTu7te pic.twitter.com/jnpvs2XojD— Pittsburgh Steelers (@steelers) November 1, 2020 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kastaði fyrir tveimur snertimörkum í liði Steelers í kvöld. Hjá Ravens gerði Lamar Jackson slíkt hið sama en tvívegis voru sendingar hans gripnar af varnarmönnum Steelers. Að lokum heldur hörmulegt gengi New England Patriots áfram en liðið tapaði með þriggja stiga mun fyrir Buffalo Bills í kvöld, 24-21. Á ekki af liðinu að ganga þessa dagana en liðið hefur nú tapað fimm af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Önnur úrslit Green Bay Packers 22-28 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 31-20 Tennessee Titans Detroit Lions 21-41 Indianapolis Colts Miami Dolphins 28-17 Los Angeles Rams Cleveland Browns 6-16 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og New England Patriots eru Fyrir fram var frekar auðvelt að giska á úrslit kvöldsins en Kansas hafði unnið sex af sjö leikjum sínum á meðan Jets höfðu tapað öllum sínum. Að venju var það leikstjórnandi Patrick Mahomes sem stýrði Chiefs liðinu af mikilli yfirvegun. Alls kastaði hann fyrir fimm snertimörkum í öruggum 35-9 sigri Chiefs. MAKE THAT TOUCHDOWNS!#NYJvsKC on CBS pic.twitter.com/QUiU4J5lOs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 1, 2020 Pittsburgh Steelers unnu sinn sjöunda leik í röð er þeir lögðu Baltimore Ravens af velli í kvöld, 28-24. Ravens voru öflugri í fyrri hálfleik og leiddu 17-7 í hálfleik. Steelers byrjuðu þann síðari eins og liðið sem valdið hefur en þeir unnu 3. leikhluta 14-0 og lögðu grunninn að sigrinum þar. Fór það svo að þeir unnu 28-24 eins og áður sagði og eru með fullt hús stiga. You love to see it!@ChaseClaypool | CBS https://t.co/tI5aUTu7te pic.twitter.com/jnpvs2XojD— Pittsburgh Steelers (@steelers) November 1, 2020 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kastaði fyrir tveimur snertimörkum í liði Steelers í kvöld. Hjá Ravens gerði Lamar Jackson slíkt hið sama en tvívegis voru sendingar hans gripnar af varnarmönnum Steelers. Að lokum heldur hörmulegt gengi New England Patriots áfram en liðið tapaði með þriggja stiga mun fyrir Buffalo Bills í kvöld, 24-21. Á ekki af liðinu að ganga þessa dagana en liðið hefur nú tapað fimm af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Önnur úrslit Green Bay Packers 22-28 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 31-20 Tennessee Titans Detroit Lions 21-41 Indianapolis Colts Miami Dolphins 28-17 Los Angeles Rams Cleveland Browns 6-16 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti