Skemmdarverk á strætóskýlum algengt en sorglegt vandamál Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. október 2020 15:26 Biðskýli strætó við Nesveg á Seltjarnarnesi mölbrotið. mynd/Baldur Hrafnkell „Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. Vísar hann þar til þess hversu algengt það er að skemmdarverk séu unnin á strætóskýlum. Fréttastofu barst ábending um biðskýli við Nesveg gegnt Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem búið var að mölbrjóta. Glerbrot lágu yfir gagnstíginn og torvelduðu þannig för gangandi vegfarenda. Guðmundur segir skemmdarverk af þessum toga því miður allt of algeng. Það er að vísu ekki Strætó bs. sem annast rekstur biðskýlanna heldur er það annar aðili, fyrirtækið Billboard, sem á og rekur skýlin og í þau selur auglýsingar. Viðhald og kostnaður sem fellur til vegna skemmdarverka fellur því í hlut fyrirtækisins en ekki Strætó. „Alltaf þegar við fáum myndir af svona þá reynum við að koma ábendingum áleiðis til annað hvort borgarstafsmanna eða þá þessa rekstraraðila og hann sér um að skipta þessu út,“ segir Guðmundur. Strætó Seltjarnarnes Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
„Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. Vísar hann þar til þess hversu algengt það er að skemmdarverk séu unnin á strætóskýlum. Fréttastofu barst ábending um biðskýli við Nesveg gegnt Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem búið var að mölbrjóta. Glerbrot lágu yfir gagnstíginn og torvelduðu þannig för gangandi vegfarenda. Guðmundur segir skemmdarverk af þessum toga því miður allt of algeng. Það er að vísu ekki Strætó bs. sem annast rekstur biðskýlanna heldur er það annar aðili, fyrirtækið Billboard, sem á og rekur skýlin og í þau selur auglýsingar. Viðhald og kostnaður sem fellur til vegna skemmdarverka fellur því í hlut fyrirtækisins en ekki Strætó. „Alltaf þegar við fáum myndir af svona þá reynum við að koma ábendingum áleiðis til annað hvort borgarstafsmanna eða þá þessa rekstraraðila og hann sér um að skipta þessu út,“ segir Guðmundur.
Strætó Seltjarnarnes Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira