Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. október 2020 19:48 Valsmenn eru Íslandsmeistarar árið 2020 í karlaflokki. vísir/daníel Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30
„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50