Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 10:31 Justin Turner sést hér grímulaus í miðjum hóp leikmanna Los Angeles Dodgers. AP/Eric Gay Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020 Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020
Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira