Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2020 08:40 Hörð mótmæli hafa verið í Fíladelfíu í vikunni eftir að lögreglumenn skutu Walter Wallace til bana. Mark Makela/Getty Images Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. Útgöngubanninu var komið á vegna mikilla mótmæla sem verið hafa í borginni síðan á mánudag þegar Walter Wallace, tuttugu og sjö ára gamall blökkumaður var skotinn til bana af lögreglumönnum í borginni. Wallace hafði neitað að láta hníf af hendi en fjölskylda hans segir hann hafa verið í taugaáfalli þegar lögreglu bar að garði. Hann var síðan skotinn sjö sinnum af tveimur lögreglumönnum. Í kjölfarið brutust út mótmæli sem leiddu sumstaðar til óeirða í borginni og voru 172 mótmælendur handteknir og tugir lögreglumanna særðust í átökunum. Því var ákveðið að grípa til algjörs útgöngubanns í nótt og virðist það hafa haft sitt að segja, því fjöldamótmælum sem halda átti í miðborginni var aflýst og fáir á ferli í borginni. Ríkisstjóri Pennsylvaníu, demókratinn Tom Wolf, segist hafa kallað út Þjóðvarðliðið til aðstoðar lögreglu og er von á hermönnum til borgarinnar á morgun. Bandaríkin Black Lives Matter Tengdar fréttir Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. Útgöngubanninu var komið á vegna mikilla mótmæla sem verið hafa í borginni síðan á mánudag þegar Walter Wallace, tuttugu og sjö ára gamall blökkumaður var skotinn til bana af lögreglumönnum í borginni. Wallace hafði neitað að láta hníf af hendi en fjölskylda hans segir hann hafa verið í taugaáfalli þegar lögreglu bar að garði. Hann var síðan skotinn sjö sinnum af tveimur lögreglumönnum. Í kjölfarið brutust út mótmæli sem leiddu sumstaðar til óeirða í borginni og voru 172 mótmælendur handteknir og tugir lögreglumanna særðust í átökunum. Því var ákveðið að grípa til algjörs útgöngubanns í nótt og virðist það hafa haft sitt að segja, því fjöldamótmælum sem halda átti í miðborginni var aflýst og fáir á ferli í borginni. Ríkisstjóri Pennsylvaníu, demókratinn Tom Wolf, segist hafa kallað út Þjóðvarðliðið til aðstoðar lögreglu og er von á hermönnum til borgarinnar á morgun.
Bandaríkin Black Lives Matter Tengdar fréttir Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27