Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 06:00 Rúnar Alex fær vonandi tækifæri með Arsenal í kvöld. vísir/getty Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sjá meira