Ronaldo mjög pirraður að vera enn frá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 21:32 Ronaldo pirraður í leik gegn Svíþjóð þann 8. október. EPA-EFE/MARIO CRUZ Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Juventus í leik þeirra gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld þar sem hann er enn með kórónuveiruna. Samkvæmt Ronaldo sjálfum er hann samt við hestaheilsu. Komnar eru tvær vikur síðan hinn 35 ára gamli Ronaldo greindist með kórónuveiruna og er hann orðinn vel þreyttur á stöðunni. Hefur hann birt fjölda mynda af sér á Instagram-síðu sinni til að sýna í hversu góðu líkamlegu ásigkomulagi hann er. View this post on Instagram Forza Ragazzi! Tutti insieme! Fino Alla Fine! A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Oct 28, 2020 at 9:46am PDT Þá birti hann mynd á Instagram þar sem hann gagnrýndi niðurstöður úr þeim skimunum sem hann hefur farið í. Myndin fékk aðeins að lifa á veraldarvefnum í eina og hálfa klukkustund áður en Portúgalinn eyddi myndinni. Alls hefur Ronaldo farið í 18 skimanir síðan hann greindist þann 13. október síðastliðinn er hann var í landsliðsverkefni með Portúgal Alltaf hefur niðurstaðan verið jákvæð, að hann sé með kórónuveiruna. Ronaldo, sem er einkennalaus, er því ekki með Juventus í stórleik kvöldsins. Er þetta fjórði leikurinn sem hann missir af vegna veikindanna. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahóp Juventus í leik þeirra gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld þar sem hann er enn með kórónuveiruna. Samkvæmt Ronaldo sjálfum er hann samt við hestaheilsu. Komnar eru tvær vikur síðan hinn 35 ára gamli Ronaldo greindist með kórónuveiruna og er hann orðinn vel þreyttur á stöðunni. Hefur hann birt fjölda mynda af sér á Instagram-síðu sinni til að sýna í hversu góðu líkamlegu ásigkomulagi hann er. View this post on Instagram Forza Ragazzi! Tutti insieme! Fino Alla Fine! A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Oct 28, 2020 at 9:46am PDT Þá birti hann mynd á Instagram þar sem hann gagnrýndi niðurstöður úr þeim skimunum sem hann hefur farið í. Myndin fékk aðeins að lifa á veraldarvefnum í eina og hálfa klukkustund áður en Portúgalinn eyddi myndinni. Alls hefur Ronaldo farið í 18 skimanir síðan hann greindist þann 13. október síðastliðinn er hann var í landsliðsverkefni með Portúgal Alltaf hefur niðurstaðan verið jákvæð, að hann sé með kórónuveiruna. Ronaldo, sem er einkennalaus, er því ekki með Juventus í stórleik kvöldsins. Er þetta fjórði leikurinn sem hann missir af vegna veikindanna.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira