Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 18:46 Norska landsliðið fagnar sætinu á EM að leik loknum. Michael Steele/Getty Images Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira