Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2020 07:31 Nanna Kristín og félagar hennar í OMAM tóku upp flutninginn í Iðnó fyrir Jimmy Fallon. Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Líkt og með allt annað þá hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á bandarísku spjallþættina en íslenska sveitin flutti lagið í Iðnó í Reykjavík og var upptakan svo spiluð í lok þáttar Fallon. Fréttablaðið ræddi við söngkonuna Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur sem segir að sveitin hafi síðast troðið upp í Ástralíu í janúar síðastliðinn. Hafi sveitin notið liðsinnis listamannsins krassasig við sviðsetningu atriðisins. Sjá má flutninginn að neðan. Í þætti Fallon í nótt voru leikararnir Julia Louis-Dreyfus og Patton Oswalt einnig meðal gesta auk þess að Fallon tók fyrir kappræður þeirra Donalds Trump og Joes Biden. Íslendingar erlendis Of Monsters and Men Hollywood Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Líkt og með allt annað þá hefur kórónuveirufaraldurinn haft mikil áhrif á bandarísku spjallþættina en íslenska sveitin flutti lagið í Iðnó í Reykjavík og var upptakan svo spiluð í lok þáttar Fallon. Fréttablaðið ræddi við söngkonuna Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur sem segir að sveitin hafi síðast troðið upp í Ástralíu í janúar síðastliðinn. Hafi sveitin notið liðsinnis listamannsins krassasig við sviðsetningu atriðisins. Sjá má flutninginn að neðan. Í þætti Fallon í nótt voru leikararnir Julia Louis-Dreyfus og Patton Oswalt einnig meðal gesta auk þess að Fallon tók fyrir kappræður þeirra Donalds Trump og Joes Biden.
Íslendingar erlendis Of Monsters and Men Hollywood Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira