Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því.
Til að endurleika þennan hrekk þarf maður tvo Smarties bauka, eina pulsu og mikla leikræna hæfileika.
TikTok myndbandið nýtur vinsælda bæði á TikTok og einnig á Twitter. Það má með sanni segja að maðurinn hafi náð að blekkja eiginkonu sína og það með nokkuð spaugilegum afleiðingum eins og sjá má hér að neðan.