Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 16:43 Baltasar Máni var ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var. AÐSEND Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Hinn níu ára gamli Baltasar Máni var heldur hissa þegar hann fór með fjölskyldu sinni að gefa öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í dag. Til Baltasars rölti ansi gæfur svanur sem vildi ekkert heitar en að fá athygli frá Baltasar líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Svanurinn fékk glænýtt brauð Erla Ósk Ásgeirsdóttir móðir Baltasars segir upplifunina hafa verið einstaka. ,,Ég hef aldrei upplifað annað eins. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk þar sem hann gaf svaninum glænýtt brauð og urðu þeir mestu mátar,‘‘ sagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, móðir Baltasars. Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina.AÐSEND Vinirnir spjölluðu saman í um hálftíma og flykktist fólk að til að fylgjast með þessu einstaka sambandi svansins og Baltasars. Erla Ósk segir að fjölskyldan hafi verið ansi hissa á því hve gæfur svanurinn var þar sem fuglarnir séu vanalega nokkuð styggir. ,,Svanurinn leyfði Baltasar að klappa sér í dágóðan tíma og gerði ekki tilraun til að kroppa í hann. Baltasar sjálfur var ansi hissa á þessu,‘‘ sagði Erla Ósk. Mikill dýravinur Baltasar er mikill dýravinur og hefur sérstakan áhuga á skordýrum og fuglum. Hann á kött og er því vanur að vera í kringum dýr. Auk þess sem hann fer í réttir árlega. ,,Já hann er vanur dýrum og greinilega fuglahvíslari‘‘ Svanurinn át glænýtt brauð af bestu lyst.AÐSEND
Dýr Reykjavík Krakkar Fuglar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira