Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2020 21:16 Flogið verður milli Alicante og Keflavíkur annað kvöld. Vísir/Vilhelm Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Fullbókað er í aukaflug Icelandair frá Alicante til Íslands á morgun. Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þrýst hafi verið að flugfélagið að bjóða upp á aukaferðir til Íslands fyrir Íslendinga sem búa eða staðsettir eru á Spáni. Útbreiðsla kórónuveirunnar á Spáni er mikil, þar sem um átta þúsund manns hafa smitast og um hundrað látist af völdum veirunnar. Ásdís Ýr segir að upprunalega hafi átt að fljúga með fólkið í Boeing 757, sem tekur 183 farþega, en eftir að ljóst var hver salan yrði var ákveðið að nýta stærri vél til flugsins. Verður nú flogið með Boeing 767 sem tekur 262 farþega. Hún segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það á þessu stigi hvort að boðið verði upp á fleiri flug. Fimmtán daga útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið þar sem fólk er beðið um að halda sig innandyra og vera ekki á ferli nema til að sinna nauðsynlegum hlutum á borð við matar- og lyfjakaup. Greint var frá því í gær að ágætlega hafi gengið að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins. Voru þá um 5.400 manns á skrá hjá borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins sem enn voru staddir erlendis. Pólska flugfélagið LOT var að hefja sölu á miðum í flug milli Varsár og Keflavíkur fyrr í dag. Verður flogið á morgun.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. 15. mars 2020 20:00