Íslenska landsliðið mun hækka sig á FIFA listanum í fyrsta sinn á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2020 10:02 Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson fagna Gylfa Þór Sigurðssyni eftir mark þess síðastnefnda á móti Rúmeníu. Vísir/Vilhelm Sigurinn á Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar kom íslenska landsliðinu ekki bara í hreinan úrslitaleik heldur einnig upp um sæti á heimslistanum. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hækka sig um tvö sæti á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út stöðu landsliðanna á listanum eftir úrslitin í landsliðsglugganum sem kláraðist í vikunni. Gylfi Sigurdsson Which goal was better? 1 OR 2 #EURO2020 | @footballiceland pic.twitter.com/T9ZzUOcAKG— UEFA Nations League (@EURO2020) October 12, 2020 Íslenska landsliðið lækkaði sig um tvö sæti á síðasta lista og sat í 41. til 42. sæti á honum. Liðið fer nú aftur upp um tvö sæti og aftur inn á topp fjörtíu. Íslenska liðið verður í 39. sæti listans í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn á þessu ári sem íslenska landsliðið hækkar sig á FIFA-listanum. Ísland deilir reyndar þessu sæti með landsliði Marokkó og verður því ekkert landslið í sæti númer fjörutíu. Marokkó er að hækka sig um fjögur sæti. Rúmenska landsliðið tapaði ekki bara fyrir Íslandi heldur steinlá liðið einnig fyrir Noregi í leiknum á eftir. Liðið tapaði einnig lokaleik sínum á móti Austurríki. Rúmenar hrynja niður listann og niður fyrir Ísland en rúmenska landsliðið fer út 34. sæti niður í sæti númer 44 en það er tíu sæta fall. Síðasta hækkaði Íslands sig á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins í nóvember 2019 þegar liðið fór út 40. sæti upp í sæti 39. Íslenska landsliðið hefur nú setið í sætum 39 til 41 undanfarna fjórtán mánuði. Hér fyrir neðan má sjá þessu úteikninga Alexis Martín-Tamayo eða Mister Chip eins og hann kallar sig á Twitter. Recién sacado del horno. Aquí tenéis el NUEVO RANKING FIFA que será publicado el próximo 22-octubre. Para que esperar tanto tiempo? pic.twitter.com/uQbY2hjofb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 16, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Sigurinn á Rúmenum í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar kom íslenska landsliðinu ekki bara í hreinan úrslitaleik heldur einnig upp um sæti á heimslistanum. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hækka sig um tvö sæti á FIFA-listanum sem verður gefinn út á fimmtudaginn í næstu viku. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út stöðu landsliðanna á listanum eftir úrslitin í landsliðsglugganum sem kláraðist í vikunni. Gylfi Sigurdsson Which goal was better? 1 OR 2 #EURO2020 | @footballiceland pic.twitter.com/T9ZzUOcAKG— UEFA Nations League (@EURO2020) October 12, 2020 Íslenska landsliðið lækkaði sig um tvö sæti á síðasta lista og sat í 41. til 42. sæti á honum. Liðið fer nú aftur upp um tvö sæti og aftur inn á topp fjörtíu. Íslenska liðið verður í 39. sæti listans í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn á þessu ári sem íslenska landsliðið hækkar sig á FIFA-listanum. Ísland deilir reyndar þessu sæti með landsliði Marokkó og verður því ekkert landslið í sæti númer fjörutíu. Marokkó er að hækka sig um fjögur sæti. Rúmenska landsliðið tapaði ekki bara fyrir Íslandi heldur steinlá liðið einnig fyrir Noregi í leiknum á eftir. Liðið tapaði einnig lokaleik sínum á móti Austurríki. Rúmenar hrynja niður listann og niður fyrir Ísland en rúmenska landsliðið fer út 34. sæti niður í sæti númer 44 en það er tíu sæta fall. Síðasta hækkaði Íslands sig á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins í nóvember 2019 þegar liðið fór út 40. sæti upp í sæti 39. Íslenska landsliðið hefur nú setið í sætum 39 til 41 undanfarna fjórtán mánuði. Hér fyrir neðan má sjá þessu úteikninga Alexis Martín-Tamayo eða Mister Chip eins og hann kallar sig á Twitter. Recién sacado del horno. Aquí tenéis el NUEVO RANKING FIFA que será publicado el próximo 22-octubre. Para que esperar tanto tiempo? pic.twitter.com/uQbY2hjofb— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 16, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira