Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 23:16 Juventus verður án þessa tveggja lykilmanna en þeir hafa báðir greinst með kórónuveiruna. Silvia Lore/Getty Images Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Weston McKennie, miðjumaður Ítalíumeistara Juventus og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er annar leikmaður félagsins sem greinist á aðeins tveimur dögum en stórstjarnan Cristiano Ronaldo greindist í gær. McKennie – líkt og aðrir sem greinast með kórónuveiruna – mun fara í einangrun þangað til læknar staðfesta að hann sé ekki lengur smitaður. Það er því hægt að útiloka að McKennie verði með Juventus gegn Dynamo Kyiv og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þann 20. og 28. október. Þetta er mikið áfall fyrir Andrea Pirlo, þjálfara Juventus, en McKennie virtist hans fyrsta val á miðju liðsins í upphafi tímabils. Sama má segja um Ronaldo sem á alltaf sæti í byrjunarliði meistaranna ef hann er heill heilsu. Ronaldo ku vera kominn til Tórínó en hann greindist með Covid-19 á meðan hann var með portúgalska landsliðinu. Talið er að Ronaldo hafi mögulega brotið sóttvarnarlög er hann ferðaðist frá Portúgal til Ítalíu. JUST IN:Cristiano Ronaldo broke quarantine at Portugal training ground to go to airport and fly direction Turin— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) October 14, 2020 Juventus verður án McKennie og Ronaldo er það heimsækir Crotone heim á laugardaginn í fjórðu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira