Juventus dæmdur sigur í leiknum þar sem Napoli mætti ekki til leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:45 Napoli mættu ekki á Allianz-völlinn þegar þeir áttu leik gegn Juventus þann 4. október. Filippo Alfero/Getty Þann 4. október áttu Juventus og Napoli að mætast á Allianz-vellinum í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Napoli mættu hins vegar aldrei til leiks en heilbrigðisyfirvöld borgarinnar bönnuðu liðinu að ferðast til Tórínó vegna kórónufaraldursins. Þrátt fyrir að vita að Napoli myndi ekki mæta til leiks þá mættu leikmenn Juventus út á völl og hituðu upp líkt og leik væri að ræða. Á endanum var leiknum aflýst 45 mínútum eftir að hann átti að fara fram. Nú hefur ítalska úrvalsdeildin ákveðið að dæma Juventus 3-0 sigur í málinu og taka jafnframt eitt stig af Napoli fyrir að mæta ekki til leiks. Ástæða þess að Napoli fékk ekki leyfi til að ferðast var sú að tveir leikmenn félagsins ásamt meðlimi í starfsliði þess greindust með kórónuveiruna skömmu áður. Piotr Zielinski og Eljif Elmas eru leikmennirnir sem um er ræðir. Napoli hafði vonast til þess að leiknum yrði einfaldlega frestað en nú hefur úrvalsdeildin ákveðið að refsa félaginu fyrir athæfið. Napoli hefur gefið í skyn að þeir muni áfrýja til alþjóða íþróttadómstólsins [CAS] sem og til hæstu íþróttayfirvalda á Ítalíu. Sigur Juventus þýðir að meistararnir fara nú upp í 4. sæti deildarinnar á meðan Napoli dettur niður í það áttunda. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Þann 4. október áttu Juventus og Napoli að mætast á Allianz-vellinum í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Napoli mættu hins vegar aldrei til leiks en heilbrigðisyfirvöld borgarinnar bönnuðu liðinu að ferðast til Tórínó vegna kórónufaraldursins. Þrátt fyrir að vita að Napoli myndi ekki mæta til leiks þá mættu leikmenn Juventus út á völl og hituðu upp líkt og leik væri að ræða. Á endanum var leiknum aflýst 45 mínútum eftir að hann átti að fara fram. Nú hefur ítalska úrvalsdeildin ákveðið að dæma Juventus 3-0 sigur í málinu og taka jafnframt eitt stig af Napoli fyrir að mæta ekki til leiks. Ástæða þess að Napoli fékk ekki leyfi til að ferðast var sú að tveir leikmenn félagsins ásamt meðlimi í starfsliði þess greindust með kórónuveiruna skömmu áður. Piotr Zielinski og Eljif Elmas eru leikmennirnir sem um er ræðir. Napoli hafði vonast til þess að leiknum yrði einfaldlega frestað en nú hefur úrvalsdeildin ákveðið að refsa félaginu fyrir athæfið. Napoli hefur gefið í skyn að þeir muni áfrýja til alþjóða íþróttadómstólsins [CAS] sem og til hæstu íþróttayfirvalda á Ítalíu. Sigur Juventus þýðir að meistararnir fara nú upp í 4. sæti deildarinnar á meðan Napoli dettur niður í það áttunda.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega 4. október 2020 20:46