Aðrein frá Þrengslavegi til Reykjavíkur verður lokuð í einhvern tíma eftir að vörubíll fór á hliðina upp úr klukkan tvö í dag.
Þrengsli: Þrengslavegamót, aðrein frá þrengslavegi til Reykjavíkur er lokuð um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. #færðin #lokað
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) October 14, 2020
