Fréttir klukkan 18 og Belgíuleikurinn í opinni dagskrá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2020 11:39 Gummi Ben verður á þaki Laugardalsvallar og lýsir leiknum. Sérfræðingarnir verða uppi í vesturstúkunni sem er tóm vegna samkomubanns. Myndin er frá beinni útsendingu fyrir Danmerkurleikinn á sunnudaginn. Stöð 2 Sport Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. Landsleikurinn hefst klukkan 18:45, verður í opinni dagskrá á Stöð 2. Útsending hefst 18:30 eða strax að loknum fréttum og íþróttum. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum. Vegleg upphitun verður fyrir leikinn á Stöð 2 Sport frá klukkan 17:45 þar sem Kjartan Atli Kjartansson fær til sín sérfræðinga fyrir leikinn. Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs KR, og Davíð Þór Viðarsson, fyrrverandi leikmaður FH, spá í spilin. Davíð Þór er bróðir Arnars Þórs Viðarssonar sem stýrir landsliðinu í kvöld en starfslið KSÍ er sem kunnugt er í sóttkví. Ríkharð Óskar Guðnason og Hjörvar Hafliðason verða á hlaupabrautinni fyrir og eftir leik. Hægt er að horfa á leikinn á heimasíðu Stöðvar 2. Smellið hér. Áskrifendur velja Stöð 2 Sport en aðrir geta horft á leikinn á Stöð 2 Sport kynning. Þá verður að sjálfsögðu ítarleg textalýsing frá leiknum á Vísi. Mikil forföll eru í íslenska liðinu því sex lykilmenn verða ekki til taks í kvöld af ýmsum ástæðum. Ísland á enn eftir að næla sér í stig í sjö leikjum í Þjóðadeildinni. Þeir hafa allir tapast og markatalan er 2-22. Ekkert lið hefur fengið á sig fleiri mörk. Hafa verður í huga að Ísland spilar í A-flokki. Belgar eru besta fótboltalandslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir lögðu okkar menn að velli 6-1 í fyrri leiknum. Fjölmiðlar Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira
Fréttatími Stöðvar 2 verður sendur út klukkan 18 í kvöld, eða hálftíma fyrr en venjulega, vegna landsleiks Íslands og Belgíu í knattspyrnu. Landsleikurinn hefst klukkan 18:45, verður í opinni dagskrá á Stöð 2. Útsending hefst 18:30 eða strax að loknum fréttum og íþróttum. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum. Vegleg upphitun verður fyrir leikinn á Stöð 2 Sport frá klukkan 17:45 þar sem Kjartan Atli Kjartansson fær til sín sérfræðinga fyrir leikinn. Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs KR, og Davíð Þór Viðarsson, fyrrverandi leikmaður FH, spá í spilin. Davíð Þór er bróðir Arnars Þórs Viðarssonar sem stýrir landsliðinu í kvöld en starfslið KSÍ er sem kunnugt er í sóttkví. Ríkharð Óskar Guðnason og Hjörvar Hafliðason verða á hlaupabrautinni fyrir og eftir leik. Hægt er að horfa á leikinn á heimasíðu Stöðvar 2. Smellið hér. Áskrifendur velja Stöð 2 Sport en aðrir geta horft á leikinn á Stöð 2 Sport kynning. Þá verður að sjálfsögðu ítarleg textalýsing frá leiknum á Vísi. Mikil forföll eru í íslenska liðinu því sex lykilmenn verða ekki til taks í kvöld af ýmsum ástæðum. Ísland á enn eftir að næla sér í stig í sjö leikjum í Þjóðadeildinni. Þeir hafa allir tapast og markatalan er 2-22. Ekkert lið hefur fengið á sig fleiri mörk. Hafa verður í huga að Ísland spilar í A-flokki. Belgar eru besta fótboltalandslið í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir lögðu okkar menn að velli 6-1 í fyrri leiknum.
Fjölmiðlar Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Sjá meira