Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Íslendingar á Twitter líta um öxl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2020 20:58 Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira
Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Sjá meira