Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Íslendingar á Twitter líta um öxl Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2020 20:58 Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan: How it started How it’s going pic.twitter.com/jn0El8jN0u— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 10, 2020 Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum. Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi. How it started. How it’s going. pic.twitter.com/vEgxf1L7ev— Arnór Bogason (@arnorb) October 11, 2020 How it started How it's going pic.twitter.com/rZiByDC3eN— Ólöf Bjarki (@Olofantons) October 12, 2020 How it started... How it's going pic.twitter.com/sYgsxmkmax— Eyþór Óli Borgþórsson (@eythoroli) October 11, 2020 How it started. How it’s going pic.twitter.com/ILOVoBugvl— 🔆Heiðdís🔆 (@BirtaHei) October 10, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/gcLMjvExFC— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DMUD1EgQHn— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) October 11, 2020 How it started... how it’s going 🙏🏻❤️ @ingileiff pic.twitter.com/TvUu38EgZh— María Rut (@mariarutkr) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/eXeURUtiQ3— Kaffihús Vesturbæjar (@kaffivest) October 11, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/DHoj1gYTn9— Hjördís (@hjordissveinsd) October 11, 2020 How it started. How it’s going. pic.twitter.com/ykhwNgY1lB— Ingveldur Gröndal (@spakonan) October 9, 2020 How it started How it’s going pic.twitter.com/XlvR2jjeEQ— Solveig Óskarsdóttir (@solveigoskarsd) October 10, 2020 How it started How it’s going https://t.co/tAQo5DDP6C pic.twitter.com/GRnGm8OSEm— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) October 10, 2020 how it started how it's going pic.twitter.com/5veuvb1Fd0— stófi (@stofistofi) October 12, 2020 How it started. How it's going. pic.twitter.com/rH2jxUxfwL— Jón Kaldal (@jonkaldal) October 12, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira