Samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2020 21:00 Elín Ebba Ásmundsdóttir er iðjuþjálfi. STÖÐ2 Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira
Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira