Samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. október 2020 21:00 Elín Ebba Ásmundsdóttir er iðjuþjálfi. STÖÐ2 Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Iðjuþjálfi segir samkomutakmarkanir hafi gefið fólki innsýn inn í daglegt líf þeirra sem glíma við geðrænan vanda. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn víða um heim í dag. Markmið dagsins er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og sporna gegn fordómum í garð þeirra sem glíma við slíkan vanda. Þema dagsins í ár er aðgengi fyrir alla að geðheilbrigðisþjónustu og var dagskráin rafræn þar sem hin ýmsu samtök kynntu sína starfsemi. Skiptir máli að tilheyra Elín Ebba Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir faraldur kórónuveirunnar geta kennt fólki hvað hafi áhrif á geðheilbrigði. Hún segir það hafa mikil áhrif á geðheilbrigði að hafa atvinnu, umgangast fólk og tilheyra. „Þegar við lendum í einangrun eða erum í sóttkví, fáum skert athafnafrelsi og höfum ekkert val. Getum ekki notið leiklistar og tónlistar og þá finna allir núna hvað svona hlutir hafa áhrif. Þá er allt í lagi að benda fólki á það þeir sem lenda í geðheilbrigðisvanda lenda í þessu daglega. Þetta er þeirra veruleiki,“ sagði Elín Ebba. Skoða þurfi hvað orsaki geðheilbrigðisvanda til að geta fyrirbyggt vandann. Hún vonast til að faraldur kórónuveirunnar fái fólk til að skilja veruleika þeirra sem glíma við geðrænan vanda. „Fólk virðist yfir höfuð vera með gullfiskaminni en jú það verða einhverjir sem muna. Ef þú hefur upplifað eitthvað sjálfur þá áttu auðveldara með að setja þig í spor annarra. Þannig ég held að silningurinn verði betri á það hvað er mikilvægt að tilheyra og vera þáttakandi. Að það sé eitthvað hlutverk fyrir þig í lífinu, sagði Elín Ebba. Skiptir máli hve fallið er hátt „Þeir sem hafa verið einangraðir fyrir þeir finna ekki eins mikinn mun en þeir sem hafa verið félagslyndir þeir finna mun meiri mun.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Geðheilbrigði Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira