Einstaklingar á Vogi hlutfallslega eldri en síðustu ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. október 2020 10:57 Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog frá janúar 2020 fram í ágúst er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019. VÍSIR/VILHELM Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. Færri hafa komið til innlagnar sem eru yngri en 40 ára. Innlögum hefur ekki fjölgað í ár en samkvæmt nýjum tölum frá SÁÁ er aldursdreifingin allt önnur en hefur verið. Fjöldi einstaklinga sem lagst hafa inn á Vog á tímabilinu janúar til ágúst 2020 er minni en var að meðaltali á sama tímabili á árunum 2017-2019 í öllum aldurshópum. Aldursdreifingin hefur hins vegar breyst töluvert, og hefur einstaklingum undir 30 ára aldri fækkað hlutfallslega miðað við eldri einstaklinga. Töluvert færri einstaklingar hafa lagst inn á Vog, í öllum aldurshópum, í ár miðað við sama tímabil árin 2017-2019.SÁÁ Til að mynda voru um 8 prósent einstaklinga sem lögðust inn á Vog á árunum 2017-2019 yngri en 20 ára en hefur sú tala nú minnkað niður í um 5 prósent. Þá hefur hið sama gerst í aldurshópnum 20-29 ára, en hlutfall þeirra var um 27 prósent á árunum 2017-2019 en er nú um 23 prósent. Eldri einstaklingum hefur hins vegar fjölgað hlutfallslega. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog í janúar-ágúst 2020 er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019.SÁÁ Þá hefur aldursdreifing einstaklinga í fyrstu komu á sjúkrahúsið Vog einnig breyst og rennir stoðum undir það sem áður er nefnt. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn er töluvert hærri í ár en árin á undan. Aldursdreifing þeirra í fyrstu komu á Vog er hærri en síðustu ár.SÁÁ Fram kemur í tilkynningu frá SÁÁ að það sem af er árs sé minni eftirspurn eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog. Færri innlagnarbeiðnir hafi borist miðað við árin fimm á undan og stefnir í um 500 beiðna fækkun fyrir árið. Þá hafi niðurskurður og samdráttur í starfsemi SÁÁ hvorki áhrif á innlagnir nýkomufólks né þeirra sem eru yngstir. Hóparnir fari ekki á biðlista og er því aðgengi að meðferðinni hið sama og áður. Lengi hafi fækkað í hópnum yngri en 25 ára, allt frá árinu 200, en þetta árið sé fækkunin enn meira áberandi. Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01 Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Aldur þeirra sem lagst hafa inn á vog frá byrjun þessa árs fram í ágúst er hlutfallslega töluvert hærri en árin þrjú þar á undan. Færri hafa komið til innlagnar sem eru yngri en 40 ára. Innlögum hefur ekki fjölgað í ár en samkvæmt nýjum tölum frá SÁÁ er aldursdreifingin allt önnur en hefur verið. Fjöldi einstaklinga sem lagst hafa inn á Vog á tímabilinu janúar til ágúst 2020 er minni en var að meðaltali á sama tímabili á árunum 2017-2019 í öllum aldurshópum. Aldursdreifingin hefur hins vegar breyst töluvert, og hefur einstaklingum undir 30 ára aldri fækkað hlutfallslega miðað við eldri einstaklinga. Töluvert færri einstaklingar hafa lagst inn á Vog, í öllum aldurshópum, í ár miðað við sama tímabil árin 2017-2019.SÁÁ Til að mynda voru um 8 prósent einstaklinga sem lögðust inn á Vog á árunum 2017-2019 yngri en 20 ára en hefur sú tala nú minnkað niður í um 5 prósent. Þá hefur hið sama gerst í aldurshópnum 20-29 ára, en hlutfall þeirra var um 27 prósent á árunum 2017-2019 en er nú um 23 prósent. Eldri einstaklingum hefur hins vegar fjölgað hlutfallslega. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn á Vog í janúar-ágúst 2020 er töluvert hærri en á sama tímabili árin 2017-2019.SÁÁ Þá hefur aldursdreifing einstaklinga í fyrstu komu á sjúkrahúsið Vog einnig breyst og rennir stoðum undir það sem áður er nefnt. Aldursdreifing þeirra sem lagst hafa inn er töluvert hærri í ár en árin á undan. Aldursdreifing þeirra í fyrstu komu á Vog er hærri en síðustu ár.SÁÁ Fram kemur í tilkynningu frá SÁÁ að það sem af er árs sé minni eftirspurn eftir innlögn á sjúkrahúsið Vog. Færri innlagnarbeiðnir hafi borist miðað við árin fimm á undan og stefnir í um 500 beiðna fækkun fyrir árið. Þá hafi niðurskurður og samdráttur í starfsemi SÁÁ hvorki áhrif á innlagnir nýkomufólks né þeirra sem eru yngstir. Hóparnir fari ekki á biðlista og er því aðgengi að meðferðinni hið sama og áður. Lengi hafi fækkað í hópnum yngri en 25 ára, allt frá árinu 200, en þetta árið sé fækkunin enn meira áberandi.
Heilbrigðismál Fíkn Tengdar fréttir Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01 Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Segir fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu Yfirlæknir á Vogi segist sjá fleira fólk á miðjum aldri í daglegri áfengisneyslu en fyrir Covid-19 faraldurinn. Sala á léttvíni og bjór hefur aukist um rúm fjórtán prósent á milli ára. 24. september 2020 20:01
Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26. ágúst 2020 08:34
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27. júlí 2020 09:57