„Svakalegar drunur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. október 2020 12:20 Stærðarinnar skriða féll fyrir hádegi. Þórólfur Ómar Óskarsson Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Almannavarnir Birgir H. Arason, bóndi í Gullbrekku, fylgdist með skriðunni falla en botnaði ekkert í látunum í fyrstu. „Ég var nú bara að vinna hérna úti og heyrði svakalegar drunur og hélt það væri að koma bíll heima á hlað en það var nú ekki. Síðan hélt ég að þetta væri flugvél að koma en svo heyrði ég og sá að þetta var aurskriða sem kom hérna úr fjallinu skammt norðan við mig og beint fyrir ofan bæinn Gilsá sem er næsti bær norðan við mig, Akureyrarmegin. Þetta var enginn smávegis hávaði og gríðarlegt magn af aur sem kom hérna niður og þetta hefur staðið yfir í svona fjórar mínútur.“ Bæjarhóll við Gilsá 2 kom í veg fyrir að skriðan næði til hússins. Myndir af aurskriðunni eru sláandi og sýna hvernig aurinn því sem næst faðmar bæinn. „Það býr enginn á Gilsá 2. Einstaklingurinn sem á þetta býr ekki þar en það er ábúð í Gilsá 1 en þau voru að vinna á Akureyri og bæði að heiman. Þetta stoppaði bara á bæjarhól við Gilsá 2 og þar sem gamli bærinn stóð.“ Gilsá er um 35 km sunnan við Akureyri Birgir er afar feginn að ekki fór verr. „Þetta slapp ótrúlega vel en fór svona heim undir húsin. Það er mikill hávaði hérna, ég veit ekki hvað er að gerast. Það er svakalegur skriðuhávaði hérna ennþá“. Almannavarnir Almannavarnir Eyjafjarðarsveit Almannavarnir Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Almannavarnir Birgir H. Arason, bóndi í Gullbrekku, fylgdist með skriðunni falla en botnaði ekkert í látunum í fyrstu. „Ég var nú bara að vinna hérna úti og heyrði svakalegar drunur og hélt það væri að koma bíll heima á hlað en það var nú ekki. Síðan hélt ég að þetta væri flugvél að koma en svo heyrði ég og sá að þetta var aurskriða sem kom hérna úr fjallinu skammt norðan við mig og beint fyrir ofan bæinn Gilsá sem er næsti bær norðan við mig, Akureyrarmegin. Þetta var enginn smávegis hávaði og gríðarlegt magn af aur sem kom hérna niður og þetta hefur staðið yfir í svona fjórar mínútur.“ Bæjarhóll við Gilsá 2 kom í veg fyrir að skriðan næði til hússins. Myndir af aurskriðunni eru sláandi og sýna hvernig aurinn því sem næst faðmar bæinn. „Það býr enginn á Gilsá 2. Einstaklingurinn sem á þetta býr ekki þar en það er ábúð í Gilsá 1 en þau voru að vinna á Akureyri og bæði að heiman. Þetta stoppaði bara á bæjarhól við Gilsá 2 og þar sem gamli bærinn stóð.“ Gilsá er um 35 km sunnan við Akureyri Birgir er afar feginn að ekki fór verr. „Þetta slapp ótrúlega vel en fór svona heim undir húsin. Það er mikill hávaði hérna, ég veit ekki hvað er að gerast. Það er svakalegur skriðuhávaði hérna ennþá“. Almannavarnir Almannavarnir
Eyjafjarðarsveit Almannavarnir Veður Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira