Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 20:30 Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms í kvöld. Vísir/Daniel Thor Tveimur leikjum af þeim þremur sem fara fram í Domino´s deild kvenna í dag er nú lokið. Skallagrímur vann KR með fjögurra stiga mun í dag, 74-71. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni í Grafarvogi. Er þetta annað tap Íslandsmeistaranna í röð en þeim var hins vegar dæmdur sigur gegn Blikum vegna þess að Blikar notuðu leikmann sem átti að vera í banni. Skallargrímur byrjar af krafti Bikarmeistarar Skallagríms – sem unnu KR í úrslitum á síðustu leiktíð – gerðu góða ferð í Vesturbæinn þar sem þeir lögðu KR í DHL-höllinni í 2. umferð Domino´s deild kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta fjórðung leiksins og leiddu með átta stigum, staðan þá 66-58. Það fór hins vegar allt í baklás, gestirnir gengu á lagið og unnu á endanum fjögurra stiga sigur, lokatölur 71-75. Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms en hún gerði 35 stig ásamt því að taka 16 fráköst í liði Skallagríms. Þá gerði Embla Kristínardóttir tíu stig ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Í liði KR var Annika Holopainen atkvæðamest, hún skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Fjölnir óstöðvandi í upphafi móts Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni á útivelli. Lokatölur í Grafarvogi 71-60 Fjölni í vil. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur og mikill munur milli leikhluta. Segja má að þriðji leikhluti hafi farið með Valsstúlkur í kvöld en þær skoruðu aðeins sex stig. Þeim tókst ekki að grafa sig upp úr þeirri holu og vann Fjölnir verðskuldað. Lina Pikciuté var atkvæðamest í liði Fjölnis með 29 stig og 16 fráköst. Þar á eftir kom Ariana Moorer með 15 stig og 15 fráköst. Hjá Val var Hallveig Jónsdóttir stigahæst með 20 stig. Fjölnir trónir á toppi deildarinnar en þær hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa á leiktíðinni. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Fjölnir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Tveimur leikjum af þeim þremur sem fara fram í Domino´s deild kvenna í dag er nú lokið. Skallagrímur vann KR með fjögurra stiga mun í dag, 74-71. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni í Grafarvogi. Er þetta annað tap Íslandsmeistaranna í röð en þeim var hins vegar dæmdur sigur gegn Blikum vegna þess að Blikar notuðu leikmann sem átti að vera í banni. Skallargrímur byrjar af krafti Bikarmeistarar Skallagríms – sem unnu KR í úrslitum á síðustu leiktíð – gerðu góða ferð í Vesturbæinn þar sem þeir lögðu KR í DHL-höllinni í 2. umferð Domino´s deild kvenna í körfubolta í dag. KR-ingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta fjórðung leiksins og leiddu með átta stigum, staðan þá 66-58. Það fór hins vegar allt í baklás, gestirnir gengu á lagið og unnu á endanum fjögurra stiga sigur, lokatölur 71-75. Keira Robinson var allt í öllu í liði Skallagríms en hún gerði 35 stig ásamt því að taka 16 fráköst í liði Skallagríms. Þá gerði Embla Kristínardóttir tíu stig ásamt því að gefa fimm stoðsendingar. Í liði KR var Annika Holopainen atkvæðamest, hún skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Fjölnir óstöðvandi í upphafi móts Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals óvænt fyrir Fjölni á útivelli. Lokatölur í Grafarvogi 71-60 Fjölni í vil. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur og mikill munur milli leikhluta. Segja má að þriðji leikhluti hafi farið með Valsstúlkur í kvöld en þær skoruðu aðeins sex stig. Þeim tókst ekki að grafa sig upp úr þeirri holu og vann Fjölnir verðskuldað. Lina Pikciuté var atkvæðamest í liði Fjölnis með 29 stig og 16 fráköst. Þar á eftir kom Ariana Moorer með 15 stig og 15 fráköst. Hjá Val var Hallveig Jónsdóttir stigahæst með 20 stig. Fjölnir trónir á toppi deildarinnar en þær hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa á leiktíðinni.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna KR Fjölnir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira