Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. október 2020 15:32 Þau eru tilnefnd í ár. Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira