Bein útsending: Netöryggi okkar allra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2020 12:15 Ógnir vegna skipulagðrar glæpastarfsemi eru miklar á netinu. Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vefútsendingu og hefst klukkan 13. Er áætlað að hann standi í tvær klukkustundir. Að loknu ávarpi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður fjallað um uppbyggingu og eflingu Netöryggissveitarinnar ásamt samræmandi hlutverki hennar í samræmi við ný lög um net- og upplýsingaöryggi sem tóku gildi 1. september. Sérstakur gestur fundarins er Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol, en hann mun fjalla um fjölbreyttar ógnir af völdum skipulagðrar glæpastarfsemi á Netinu. Loks verða pallborðsumræður með sérfræðingum af ýmsum sviðum samfélagsins á sviði netöryggis og upplýsingatækni. Fjallað verður um ýmsar hliðar netöryggismála hérlendis og tækifæri til framfara. Dagskrá: 13:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 13:15 Efling netöryggissveitarinnar Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 13:30 Trust in a hyper connected digitalized society Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol 14:00 Pallborðsumræður með þátttöku Sir Rob Wainwright, Hrafnkels og eftirtalinna: Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisráðgjafi hjá Syndis Sigyn Jónsdóttir, forstöðumaður sérfræðiþjónustu hjá Men and Mice og stjórnarkona í Tækniþróunarsjóði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, yfirmaður netöryggisþjónustu Deloitte á Íslandi Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri. Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Netöryggi okkar allra er yfirskrift fundar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í tilefni af evrópska netöryggismánuðinum í október. Fundurinn verður í beinni vefútsendingu og hefst klukkan 13. Er áætlað að hann standi í tvær klukkustundir. Að loknu ávarpi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður fjallað um uppbyggingu og eflingu Netöryggissveitarinnar ásamt samræmandi hlutverki hennar í samræmi við ný lög um net- og upplýsingaöryggi sem tóku gildi 1. september. Sérstakur gestur fundarins er Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol, en hann mun fjalla um fjölbreyttar ógnir af völdum skipulagðrar glæpastarfsemi á Netinu. Loks verða pallborðsumræður með sérfræðingum af ýmsum sviðum samfélagsins á sviði netöryggis og upplýsingatækni. Fjallað verður um ýmsar hliðar netöryggismála hérlendis og tækifæri til framfara. Dagskrá: 13:00 Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 13:15 Efling netöryggissveitarinnar Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar 13:30 Trust in a hyper connected digitalized society Sir Rob Wainwright, meðeigandi Deloitte í Evrópu og fyrrverandi framkvæmdastjóri Europol 14:00 Pallborðsumræður með þátttöku Sir Rob Wainwright, Hrafnkels og eftirtalinna: Daði Gunnarsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Guðrún Valdís Jónsdóttir, öryggisráðgjafi hjá Syndis Sigyn Jónsdóttir, forstöðumaður sérfræðiþjónustu hjá Men and Mice og stjórnarkona í Tækniþróunarsjóði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, yfirmaður netöryggisþjónustu Deloitte á Íslandi Fundarstjóri er Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.
Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira