Mikil reiði í garð þingmanns sem fór í langa lestarferð eftir að hafa greinst með veiruna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2020 23:06 Margaret Ferrier, til vinstri, heldur hér á regnhlíf fyrir Nicola Sturgeon, formann Skoska þjóðarflokksins. Sturgeon er afar ósátt með hegðun Ferrier. Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á því að hún væri smituð af kórónuveirunni. Í frétt Guardian segir að Ferrier hafi viðurkennt að hafa fundið fyrir einkennum vegna Covid-19 síðastliðinn laugardag. Fór hún í skimun en þrátt fyrir það ferðaðist hún með lest frá Skotlandi til London síðastliðinn mánudag, áður en að hún fékk niðurstöðurnar úr skimuninni. Tilgangur ferðarinnar var að mæta á breska þingið þar sem hún hélt stutta ræða í umræðum um kórónuveirufaraldurinn. Síðastliðið mánudagskvöld bárust henni svo niðurstöður úr skimuninni. Hafði hún greinst jákvæð. Þrátt fyrir þetta ferðaðist hún með lest til Skotlands daginn eftir, vitandi það að hún væri smituð af veirunni. Um nærri sex klukkutíma ferðalag er að ræða. Samflokksmenn Ferrier eru sagðir vera æfir út í hana en hún gaf flokkssystkinum sínum misvísandi upplýsingar um ferðalögin og veikindin. Samflokksmenn hennar hafa kallað eftir því að hún segi af sér og leiðtogi flokksins, Nicola Sturgeon, sagðist vera afar reið yfir því hvernig Ferrier hafi hagað sér. This is utterly indefensible. It’s hard to express just how angry I feel on behalf of people across the country making hard sacrifices every day to help beat COVID. The rules apply to everyone and they’re in place to keep people safe. @Ianblackford_MP is right to suspend the whip https://t.co/9rgWpPKrOe— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) October 1, 2020 Ferrier hefir beðist afsökunar á hegðun sinni en lögregluyfirvöld hafa sagt að líklegt sé að málið verði rannsakað og Ferrier sektuð vegna málsins. Bretland Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Hávær krafa hefur blossað upp um að Margaret Ferrier, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, segi af sér eftir að hún viðurkenndi að þverbrotið sóttvarnareglur. Hún ferðaðist með lest frá London til Skotlands skömmu eftir að hún fékk staðfestingu á því að hún væri smituð af kórónuveirunni. Í frétt Guardian segir að Ferrier hafi viðurkennt að hafa fundið fyrir einkennum vegna Covid-19 síðastliðinn laugardag. Fór hún í skimun en þrátt fyrir það ferðaðist hún með lest frá Skotlandi til London síðastliðinn mánudag, áður en að hún fékk niðurstöðurnar úr skimuninni. Tilgangur ferðarinnar var að mæta á breska þingið þar sem hún hélt stutta ræða í umræðum um kórónuveirufaraldurinn. Síðastliðið mánudagskvöld bárust henni svo niðurstöður úr skimuninni. Hafði hún greinst jákvæð. Þrátt fyrir þetta ferðaðist hún með lest til Skotlands daginn eftir, vitandi það að hún væri smituð af veirunni. Um nærri sex klukkutíma ferðalag er að ræða. Samflokksmenn Ferrier eru sagðir vera æfir út í hana en hún gaf flokkssystkinum sínum misvísandi upplýsingar um ferðalögin og veikindin. Samflokksmenn hennar hafa kallað eftir því að hún segi af sér og leiðtogi flokksins, Nicola Sturgeon, sagðist vera afar reið yfir því hvernig Ferrier hafi hagað sér. This is utterly indefensible. It’s hard to express just how angry I feel on behalf of people across the country making hard sacrifices every day to help beat COVID. The rules apply to everyone and they’re in place to keep people safe. @Ianblackford_MP is right to suspend the whip https://t.co/9rgWpPKrOe— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) October 1, 2020 Ferrier hefir beðist afsökunar á hegðun sinni en lögregluyfirvöld hafa sagt að líklegt sé að málið verði rannsakað og Ferrier sektuð vegna málsins.
Bretland Skotland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira