Áhorfendur leyfðir á landsleikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:51 Íslensku strákarnir fá stuðning úr stúkunni í landsleikjunum þremur síðar í þessum mánuði. vísir/daníel Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt að takmarkaður fjöldi áhorfenda megi vera á landsleikjum í þessum mánuði. Hámarksfjöldi áhorfenda á hverjum leik miðast við 30 prósent af heildarsætafjölda hvers leikvangs. Það verður þó gert með hliðsjón af hámarksfjölda samkvæmt lögum og reglum í hverju landi, auk þess sem þessi heimild gerir ráð fyrir umfangsmiklum sóttvörnum á hverjum leikvangi samkvæmt nýútgefnum reglum UEFA. Ekki verður því leikið fyrir luktum dyrum þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu 8. október í umspili um sæti á EM og á móti Danmörku og Belgíu 11. og 14. október í Þjóðadeildinni. Í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands kemur fram að KSÍ vinni að undirbúningi leikjanna og útfærslu sóttvarnarhólfa í samræmi við fjöldatakmarkanir. Frekari upplýsinga um miðasölu, aðgengismál, sóttvarnir og fleira er að vænta. Ekki er gert ráð fyrir stuðningsmönnum gestaliða á landsleikjum samkvæmt tilmælum UEFA. Laugardalsvöllur tekur 9.800 manns í sæti og því gætu tæplega 3000 íslenskir áhorfendur mætt á leikina síðar í þessum mánuði. Ljóst er að hólfa þarf völlinn niður en núverandi samkomutakmarkanir á Íslandi miðast við 200 manns. Íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska 27. október. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg. Hann tekur 15 þúsund manns í sæti og því gætu 5.000 manns mætt á leikinn sem er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti á EM 2022. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt að takmarkaður fjöldi áhorfenda megi vera á landsleikjum í þessum mánuði. Hámarksfjöldi áhorfenda á hverjum leik miðast við 30 prósent af heildarsætafjölda hvers leikvangs. Það verður þó gert með hliðsjón af hámarksfjölda samkvæmt lögum og reglum í hverju landi, auk þess sem þessi heimild gerir ráð fyrir umfangsmiklum sóttvörnum á hverjum leikvangi samkvæmt nýútgefnum reglum UEFA. Ekki verður því leikið fyrir luktum dyrum þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu 8. október í umspili um sæti á EM og á móti Danmörku og Belgíu 11. og 14. október í Þjóðadeildinni. Í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands kemur fram að KSÍ vinni að undirbúningi leikjanna og útfærslu sóttvarnarhólfa í samræmi við fjöldatakmarkanir. Frekari upplýsinga um miðasölu, aðgengismál, sóttvarnir og fleira er að vænta. Ekki er gert ráð fyrir stuðningsmönnum gestaliða á landsleikjum samkvæmt tilmælum UEFA. Laugardalsvöllur tekur 9.800 manns í sæti og því gætu tæplega 3000 íslenskir áhorfendur mætt á leikina síðar í þessum mánuði. Ljóst er að hólfa þarf völlinn niður en núverandi samkomutakmarkanir á Íslandi miðast við 200 manns. Íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska 27. október. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg. Hann tekur 15 þúsund manns í sæti og því gætu 5.000 manns mætt á leikinn sem er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti á EM 2022.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti