„Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2020 23:36 Hertar aðgerðir hafa verið kynntar til sögunnar í Hollandi. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Hollendingar búa sig nú undir hertari aðgerðir vegna útbreiðslu veirunnar þar í landi. Íbúar í þremur stærstu borgum landsins þurfa frá og með deginum í dag að bera grímur í verslunum svo dæmi séu tekin. „Við gerum okkar besta, en veiran stendur sig betur,“ segir Hugo de Jong, heilbrigðisráðherra Hollands en tilfellum kórónuveirunnar hefur farið mjög fjölgandi í landinu á undanförnum dögum. Í gær greindust 2.914 með veiruna og daginn áður 2.995, en aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum degi í Hollandi. Hollendingar hafa í samanburði við mörg önnur ríki Evrópu ekki þurft að grípa til víðtækra aðgerða til þess að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar, og þess í stað hafa yfirvöld þar beitt staðbundnari aðgerðum, þangað til nú. Í ávarpi til íbúa Hollands sagði Mark Rutte forsætisráðherra að íbúar í Rotterdam, Amsterdam og Haag ættu ekki að ferðast á milli þessara borga, auk þess sem að þeir þurfa að bera grímur í verslunum. Starfsmenn verslana mega nú neita að afgreiða þá sem bera ekki grímu þar inni. Fólki hefur einnig verið ráðlagt að vinna heima hjá sér ef hægt er, ekki mega fleiri en þrír hittast innandyra auk þess sem að áhorfendum verður ekki leyft að mæta á íþróttaviðburði. Aðgerðirnar tóku gildi í dag og munu gilda í þrjár vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Holland Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira