Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Andri Már Eggertsson skrifar 27. september 2020 21:36 Óskar Hrafn. vísir/bára Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira
Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjá meira