„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. september 2020 20:45 Sigga Beinteins bræðir áhorfendur með einlægum flutningi sínum á laginu, Ég er eins og ég er. Skjáskot Sigga Beinteins og Páll Óskar skiptust á að syngja lög hvors annars ásamt öðrum þekktum slögurum í öðrum þættinum af Í kvöld er gigg. Þátturinn var sýndur síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó bað Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. „Þetta lag er eitthvað sem þið bæði ættuð að tengja sterkt við í ljósi sögunnar. Svo er líka gaman að Sigga syngi þetta lag því hún hefur ekki verið mikið að tala um þessa hluti. Hér gerir hún það í gegnum tónlistina.“ Hér að neðan er klippa af Siggu að syngja lagið, Ég er eins og ég er. Aðdáunin leynir sér ekki í augum Páls Óskars. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 25. september 2020 20:05 Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. 24. september 2020 21:15 „Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sigga Beinteins og Páll Óskar skiptust á að syngja lög hvors annars ásamt öðrum þekktum slögurum í öðrum þættinum af Í kvöld er gigg. Þátturinn var sýndur síðastliðið föstudagskvöld á Stöð 2. Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó bað Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. „Þetta lag er eitthvað sem þið bæði ættuð að tengja sterkt við í ljósi sögunnar. Svo er líka gaman að Sigga syngi þetta lag því hún hefur ekki verið mikið að tala um þessa hluti. Hér gerir hún það í gegnum tónlistina.“ Hér að neðan er klippa af Siggu að syngja lagið, Ég er eins og ég er. Aðdáunin leynir sér ekki í augum Páls Óskars.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 25. september 2020 20:05 Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. 24. september 2020 21:15 „Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 25. september 2020 20:05
Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. 24. september 2020 21:15
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22. september 2020 20:42