Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 09:01 Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk í toppslagnum í Kaplakrika í gær. vísir/vilhelm Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex. Valur steig stórt skref í átta að Íslandsmeistaratitlinum með 1-4 sigri á FH í Kaplakrika. Valsmenn eru með ellefu stig forskot á toppi deildarinnar. Birkir Már Sævarsson skoraði tvö mörk fyrir Val og hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum. Breiðablik vann Stjörnuna, 2-1, í grannaslag á Kópavogsvelli og komst þar með upp í 3. sæti deildarinnar. Alex Þór Hauksson kom Stjörnumönnum yfir með glæsilegu marki en mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Thomas Mikkelsen (víti) tryggðu Blikum stigin þrjú. Þrátt fyrir að vera manni fleiri í 52 mínútur tókst KR ekki að vinna nýliða Gróttu á heimavelli. Lokatölur 1-1. Sömu úrslit urðu í leik KA og HK sem fór fram í snjókomu á Akureyri. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk þegar ÍA lagði Fjölni að velli, 1-3, í Grafarvoginum. Þetta var annar sigur Skagamanna í röð en Fjölnismenn eiga enn eftir að vinna leik í sumar. Þá sigraði Fylkir Víking, 2-1, og komst þar með upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar hafa ekki unnið leik í tvo mánuði. Mörkin nítján úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Klippa: FH 1-4 Valur Klippa: Breiðablik 2-1 Stjarnan Klippa: KR 1-1 Grótta Klippa: KA 1-1 HK Klippa: Fjölnir 1-3 ÍA Klippa: Fylkir 2-1 Víkingur
Pepsi Max-deild karla Valur FH Breiðablik Stjarnan KR Grótta KA HK ÍA Fjölnir Fylkir Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum 25. september 2020 08:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42 Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. 24. september 2020 22:00
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. 24. september 2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. 24. september 2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. 24. september 2020 19:26
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. 24. september 2020 18:38
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. 24. september 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. 24. september 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. 24. september 2020 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. 24. september 2020 19:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. 24. september 2020 18:42