Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2020 19:02 Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi og notið mikilla vinsælda frá því fyrirtækið opnaði útibú hér í fyrra. Vísir/Vilhelm Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020 Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020
Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24
Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59
FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00
Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00