Rúmlega sextíu milljarða villa í Hong Kong sem enginn vill kaupa Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 11:31 Húsið þykir allt of dýrt en lítið hefur verið gert fyrir það í 30 ár. Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest. Hús og heimili Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira
Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest.
Hús og heimili Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira