Rúmlega sextíu milljarða villa í Hong Kong sem enginn vill kaupa Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 11:31 Húsið þykir allt of dýrt en lítið hefur verið gert fyrir það í 30 ár. Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest. Hús og heimili Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Húsið hefur verið sett á sölu og er ásett verð 446 milljónir dollara eða því sem samsvarar um 62 milljarða. Illa gengur að selja eignina sem þykir alls ekki sextíu milljarða króna virði. Fyrir sama pening væri hægt að fjárfesta í mörgum svipuðum húsum vísvegar um heiminn, en það er staðsetningin sem kostar í þessu tilfelli. Húsið var byggt árið 1991 en fór á sölu árið 2018. Núverandi eigandi fjárfesti í eigninni árið 2004 og greiddi þá aðeins 18 milljónir dollara fyrir húsið eða því sem samsvarar 2,5 milljarða íslenskra króna. En í dag er ásett verð miklu meira og er það vegna þess að á þessum sextán árum hefur hverfið orðið það vinsælasta í Asíu. Húsið er 1500 fermetrar að stærð og er útsýnið yfir Hong Kong borg stórkostlegt. Dýrasta húsið sem keypt hefur verið á hæðinni kostaði 360 milljónir dollara eða um fimmtíu milljarða. Fjallað er um eignina á YouTube-síðunni The Richest.
Hús og heimili Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning