Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 20:14 Jón Þór á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég veit það ekki. Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik. Hrikalega stoltur af leikmönnum liðsins, innan vallar sem utan. Frammistaðan frábær hjá okkur í dag. Við erum hundfúl að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Jón Þór við Smára Jökul Jónsson eftir leik. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Úrslitin eru góð. Svíar eru með frábært lið og við megum vera hreykin og stolt af frammistöðunni í dag. Við byrjuðum leikinn sterkt en svo kom 20 mínútna kafli í fyrri hálfleik þar sem við duttum of langt niður og gáfum eftir of auðveldlega. Þegar við náðum svo tökum á því fannst mér við með yfirhöndina í leiknum,“ sagði Jón Þór um leik dagsins. „Það var frábært að koma til baka, framganga og hugarfar leikmanna var stórkostlegt.“ „Ég held að við eigum þrjú skot í slá í sömu sókninni. Fengum svo sannarlega færi til að taka leikinn. Fyrst og fremst var það hugarfarið og hvað stelpurnar lögðu á sig í þessum leik sem sýnir liðsheildina í þessu liði. Verkefnið hefur allt verið í þeim takti, við erum með frábæra leiðtoga í liðinu, sterka karaktera. Leikmenn sem hafa ekki komið inn á í leikjunum tveimur en hafa samt sem áður staðið sig frábærlega, heildarbragurinn á hópnum hreint út sagt frábær,“ sagði Jón Þór einnig en hefði viljað taka öll þrjú stigin í kvöld. Að lokum var Jón Þór spurður út í markið sem var dæmt af Íslandi undir lok fyrri hálfleiks. „Það var ómögulegt að sjá þetta, margir leikmenn inn í teig. Mér var samt sagt að það sé 50/50 hvort þetta hafi verið brot eða ekki. Var virkilega svekkjandi þar sem við vorum með yfirhöndina og mér fannst stelpurnar eiga skilið að ná þessu marki, en við náðum því á endanum. Enn og aftur þvílíkt hrós til stelpnanna, þær héldu alltaf áfram og sýndu aldrei bilbug,“ sagði Jón Þór að lokum. Klippa: Landsliðsþjálfarinn var hundfúll með aðeins eitt stig Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég veit það ekki. Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik. Hrikalega stoltur af leikmönnum liðsins, innan vallar sem utan. Frammistaðan frábær hjá okkur í dag. Við erum hundfúl að hafa ekki unnið þennan leik,“ sagði Jón Þór við Smára Jökul Jónsson eftir leik. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Úrslitin eru góð. Svíar eru með frábært lið og við megum vera hreykin og stolt af frammistöðunni í dag. Við byrjuðum leikinn sterkt en svo kom 20 mínútna kafli í fyrri hálfleik þar sem við duttum of langt niður og gáfum eftir of auðveldlega. Þegar við náðum svo tökum á því fannst mér við með yfirhöndina í leiknum,“ sagði Jón Þór um leik dagsins. „Það var frábært að koma til baka, framganga og hugarfar leikmanna var stórkostlegt.“ „Ég held að við eigum þrjú skot í slá í sömu sókninni. Fengum svo sannarlega færi til að taka leikinn. Fyrst og fremst var það hugarfarið og hvað stelpurnar lögðu á sig í þessum leik sem sýnir liðsheildina í þessu liði. Verkefnið hefur allt verið í þeim takti, við erum með frábæra leiðtoga í liðinu, sterka karaktera. Leikmenn sem hafa ekki komið inn á í leikjunum tveimur en hafa samt sem áður staðið sig frábærlega, heildarbragurinn á hópnum hreint út sagt frábær,“ sagði Jón Þór einnig en hefði viljað taka öll þrjú stigin í kvöld. Að lokum var Jón Þór spurður út í markið sem var dæmt af Íslandi undir lok fyrri hálfleiks. „Það var ómögulegt að sjá þetta, margir leikmenn inn í teig. Mér var samt sagt að það sé 50/50 hvort þetta hafi verið brot eða ekki. Var virkilega svekkjandi þar sem við vorum með yfirhöndina og mér fannst stelpurnar eiga skilið að ná þessu marki, en við náðum því á endanum. Enn og aftur þvílíkt hrós til stelpnanna, þær héldu alltaf áfram og sýndu aldrei bilbug,“ sagði Jón Þór að lokum. Klippa: Landsliðsþjálfarinn var hundfúll með aðeins eitt stig
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47
Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16
Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30
Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16
Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14