Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 18:15 Jón Þór í viðtali fyrir leik. Mynd/Stöð 2 Sport Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00
Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39