Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 22:02 Rúnar Páll Sigmundsson og Ólafur Jóhannesson eru þjálfarar Stjörnunnar sem tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hulda margrét Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“ Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, annar þjálfara Stjörnunnar, var ekki upplitsdjarfur eftir 1-5 tap sinna manna fyrir Val í toppslag í kvöld. Öll fimm mörk Valsmanna komu í fyrri hálfleik. „Þetta var skelfilegt, fyrri hálfleikurinn var skelfilegur,“ sagði Rúnar Páll hreinskilinn í samtali við Vísi eftir leik. „Ég hef engar afsakanir með það. Valsararnir keyrðu bara yfir okkur. Við vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum. Ég held þeir hafi fengið fimm eða sex sóknir og skorað fimm mörk. Við litum ekki vel út í þeim. Hvað veldur veit ég ekki.“ Rúnar Páll sagði að allt hafi farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum þar sem Valsmenn rúlluðu yfir Stjörnumenn. „Það klikkaði allt sem klikkað gat. Við eltum framherjana þeirra út um allan völl og pössuðum ekki plássið fyrir aftan vörnina. Þeir komust í gegnum okkur á mjög einfaldan hátt. Við vorum bara hrikalega daprir í fyrri hálfleik. Þetta voru svo mörg mörk ég man þau ekki öll,“ sagði Rúnar Páll. En hvernig er hálfleiksræðan hjá þjálfara þegar liðið hans er 5-0 undir? „Við þurftum bara að þétta raðirnar svo þetta myndi ekki fara verr,“ svaraði Rúnar Páll. „Við sáum ekki til sólar í fyrri hálfleik og reyndum bara að stappa stálinu í menn, halda áfram og spila með svolitlu stolti. En þegar þú ert 5-0 undir í hálfleik á móti Val eru ekki miklir möguleikar. Við reyndum að komast inn í leikinn og gerðum það s.s. ágætlega. En Valsmenn voru 5-0 yfir og þurftu ekkert að keyra áfram eins og í fyrri hálfleik.“
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti