Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins. Hér er hún á æfingu á Laugardalsvelli í vikunni, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð. VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki orðin þrítug. Engu að síður jafnar hún íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Sara, sem er fyrirliði landsliðsins, hefur leikið 131 A-landsleik frá því að hún spilaði þann fyrsta 16 ára gömul, sumarið 2007. Hún er tveimur leikjum frá því að jafna met Katrínar Jónsdóttur sem lék sinn síðasta landsleik 26. september 2013. „Mér líður bara ágætlega með það. Þetta eru orðnir svolítið margir leikir. En þetta er bara annað afrek og frábært að ná því,“ sagði Sara Björk við Vísi á Laugardalsvelli í dag. Sara verður þrítug síðar í þessum mánuði, og Evrópumeistarinn gæti því átt fjölda ára eftir í boltanum. En líður henni eins og hún sé orðin gömul, nú þegar metið er að falla? „Kannski stundum. En nei, nei, maður á eitthvað eftir,“ sagði Sara létt. Klippa: Sportpakkinn - Sara jafnar leikjametið Katrín hefur átt leikjametið hjá kvennalandsliðinu síðan hún náði því af Ásthildi Helgadóttur í mars 2008, með því að spila sinn 70. landsleik. Sara hefur varla misst úr landsleik á sínum ferli og var aðeins 27 ára þegar hún lék sinn hundraðasta A-landsleik. Rúnar Kristinsson er eini leikmaður karlalandsliðsins sem náð hefur hundrað leikjum, alls 104, en tíu landsliðskonur eru í 100 leikja klúbbnum og þar af eru sex sem ekki hafa lagt skóna á hilluna. Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102 EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki orðin þrítug. Engu að síður jafnar hún íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Sara, sem er fyrirliði landsliðsins, hefur leikið 131 A-landsleik frá því að hún spilaði þann fyrsta 16 ára gömul, sumarið 2007. Hún er tveimur leikjum frá því að jafna met Katrínar Jónsdóttur sem lék sinn síðasta landsleik 26. september 2013. „Mér líður bara ágætlega með það. Þetta eru orðnir svolítið margir leikir. En þetta er bara annað afrek og frábært að ná því,“ sagði Sara Björk við Vísi á Laugardalsvelli í dag. Sara verður þrítug síðar í þessum mánuði, og Evrópumeistarinn gæti því átt fjölda ára eftir í boltanum. En líður henni eins og hún sé orðin gömul, nú þegar metið er að falla? „Kannski stundum. En nei, nei, maður á eitthvað eftir,“ sagði Sara létt. Klippa: Sportpakkinn - Sara jafnar leikjametið Katrín hefur átt leikjametið hjá kvennalandsliðinu síðan hún náði því af Ásthildi Helgadóttur í mars 2008, með því að spila sinn 70. landsleik. Sara hefur varla misst úr landsleik á sínum ferli og var aðeins 27 ára þegar hún lék sinn hundraðasta A-landsleik. Rúnar Kristinsson er eini leikmaður karlalandsliðsins sem náð hefur hundrað leikjum, alls 104, en tíu landsliðskonur eru í 100 leikja klúbbnum og þar af eru sex sem ekki hafa lagt skóna á hilluna. Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102
Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102
EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Sjá meira
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00
Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16
Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00
Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti