Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:00 Anton Ari Einarsson varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Val. Vísir/Bára Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti