Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 15:00 Bræðurnir Michael Laudrup og Brian Laudrup eru tveir af fremstu knattspyrnumönnum Dana frá upphafi. Getty/Barry Brecheisen Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers. Fótbolti Danmörk Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers.
Fótbolti Danmörk Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira