Þristunum rigndi og Lakers komið í úrslitin | LeBron kominn í góðra manna hóp Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 08:00 LeBron James í eldlínunni. vísir/getty Los Angeles Lakers er komið í úrslitaleik vesturdeildarinnar eftir sigur á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt, 119-96. Sigurinn var sinker öruggur en Lakers var komið með fimmtán stiga forskot strax eftir fyrsta leikhlutann. Þar settu þeir tóninn. LeBron James var einu sinni sem oftar í lykilhlutverki í úrslitakeppni NBA en han skoraði 29 stig í nótt, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James joins Oscar Robertson as the only players in #NBAPlayoffs history to record 250+ PTS, 100+ REB and 80+ AST in the first ten games of a single playoffs! pic.twitter.com/Yz2KwTixUc— NBA (@NBA) September 13, 2020 Lakers menn voru funheitir fyrir utan þriggja stiga línuna og hittu alls nítján þriggja stiga skotum en þristana má sjá hér neðst í fréttinni. James Harden skoraði 30 stig fyrir Houston sem er úr leik. Hann bætti einnig við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. Í úrslitaleiknum mun Lakers mæta annað hvort Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. Clippers leiðir 3-2 í því einvígi. The @Lakers knock down an #NBAPlayoffs franchise-record 19 three-pointers in Game 5 as they advance to the Western Conference Finals!#LakeShow #WholeNewGame pic.twitter.com/lyigwES7Ir— NBA (@NBA) September 13, 2020 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Los Angeles Lakers er komið í úrslitaleik vesturdeildarinnar eftir sigur á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt, 119-96. Sigurinn var sinker öruggur en Lakers var komið með fimmtán stiga forskot strax eftir fyrsta leikhlutann. Þar settu þeir tóninn. LeBron James var einu sinni sem oftar í lykilhlutverki í úrslitakeppni NBA en han skoraði 29 stig í nótt, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James joins Oscar Robertson as the only players in #NBAPlayoffs history to record 250+ PTS, 100+ REB and 80+ AST in the first ten games of a single playoffs! pic.twitter.com/Yz2KwTixUc— NBA (@NBA) September 13, 2020 Lakers menn voru funheitir fyrir utan þriggja stiga línuna og hittu alls nítján þriggja stiga skotum en þristana má sjá hér neðst í fréttinni. James Harden skoraði 30 stig fyrir Houston sem er úr leik. Hann bætti einnig við sex fráköstum og fimm stoðsendingum. Í úrslitaleiknum mun Lakers mæta annað hvort Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. Clippers leiðir 3-2 í því einvígi. The @Lakers knock down an #NBAPlayoffs franchise-record 19 three-pointers in Game 5 as they advance to the Western Conference Finals!#LakeShow #WholeNewGame pic.twitter.com/lyigwES7Ir— NBA (@NBA) September 13, 2020
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum