Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2020 16:50 Guðmundur Ellert var dæmdur í fimm ára fangelsi í sumar í Landsrétti fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt. Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt.
Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35
Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48