Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 09:30 Leikmenn danska landsliðsins krjúpa í gær. vísir/getty Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira