Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2020 18:47 Kylian Mbappé greindist með kórónuveirusmit í morgun. VÍSIR/GETTY Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Mbappé var hetja Frakka í Stokkhólmi fyrir tveimur dögum þegar hann gerði eina markið í sigri á Svíþjóð. Franska knattspyrnusambandið greindi frá því í kvöld að sóknarmaðurinn ungi hefði greinst með smit, þrátt fyrir að hafa ekki sýnt nein einkenni. Því hefði hann strax yfirgefið franska hópinn og yrði ekki með gegn Króatíu. Mbappé mun sömuleiðis væntanlega missa af fyrstu leikjum PSG í frönsku 1. deildinni en liðið á fyrir höndum fjóra deildarleiki á næstu tveimur vikum. Sex liðsfélagar Mbappé hjá PSG hafa undanfarið greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Neymar, Angel Di Maria, Leandro Paredes, Keylor Navas, Mauro Icardi og Marquinhos. Þjóðadeild UEFA Franski boltinn Tengdar fréttir Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. 5. september 2020 21:00 Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 09:31 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Mbappé var hetja Frakka í Stokkhólmi fyrir tveimur dögum þegar hann gerði eina markið í sigri á Svíþjóð. Franska knattspyrnusambandið greindi frá því í kvöld að sóknarmaðurinn ungi hefði greinst með smit, þrátt fyrir að hafa ekki sýnt nein einkenni. Því hefði hann strax yfirgefið franska hópinn og yrði ekki með gegn Króatíu. Mbappé mun sömuleiðis væntanlega missa af fyrstu leikjum PSG í frönsku 1. deildinni en liðið á fyrir höndum fjóra deildarleiki á næstu tveimur vikum. Sex liðsfélagar Mbappé hjá PSG hafa undanfarið greinst með kórónuveirusmit. Það eru þeir Neymar, Angel Di Maria, Leandro Paredes, Keylor Navas, Mauro Icardi og Marquinhos.
Þjóðadeild UEFA Franski boltinn Tengdar fréttir Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. 5. september 2020 21:00 Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 09:31 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Frakkland, Portúgal og Belgía öll með sigra Þremur leikjum lauk nú rétt í þessu í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Belgar sigruðu Dani, Frakkar unnu Svía og Portúgal vann sannfærandi sigur á Króatíu. 5. september 2020 21:00
Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 4. september 2020 09:31
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn