Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2020 20:00 Hettupeysa frá fatamerkinu Vollebak sem er jarðgeranleg og brotnar niður á 8 vikum í moltun. Vollebak Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Hönnunartímaritið Deezen greinir frá. „Hettupeysan er ekki frábrugðin öðrum hettupeysum að öðru leyti en að hún lítur út fyrir að vera venjuleg hettupeysa, hún er í viðkomu eins og venjuleg hettupeysa og endist eins og venjuleg hettupeysa. Eina sem greinir hana að er að hún kemur úr náttúrunni og endar í náttúrunni,“ segir Steve Tidball einn stofnenda Volleback. Ef hettupeysan er grafin í jarðveg tekur það um 12 vikur fyrir hana að brotna niður en ef hún fer í moltunarferli á sorpstöð tekur það aðeins 8 vikur. Vollebak Samkvæmt útreikningum Vollebak, tekur það um 12 vikur fyrir peysuna að jarðgerast ef hún er grafin beint í jarðveg en annars tekur það aðeins 8 vikur fyrir hana að brotna niður ef hún fer í moltunarferli í sorpstöð. Steve segir að helsta vandamálið við gerð peysunnar hafi ekki verið það að gera peysuna jarðgeranlega. Aðaláskorunina segir hann hafa verið að ná að framleiða vöru sem brotnar mjög hratt niður í jörðinni án þess að skilja eftir sig nokkrar leifar og sem notar eins litla orku og mögulegt er í framleiðsluferlinu. Peysan verður fáanlega á síðu Vollbak nú í september en fólki býðst að skrá sig strax á biðlista. Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00 Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30 Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Hönnunartímaritið Deezen greinir frá. „Hettupeysan er ekki frábrugðin öðrum hettupeysum að öðru leyti en að hún lítur út fyrir að vera venjuleg hettupeysa, hún er í viðkomu eins og venjuleg hettupeysa og endist eins og venjuleg hettupeysa. Eina sem greinir hana að er að hún kemur úr náttúrunni og endar í náttúrunni,“ segir Steve Tidball einn stofnenda Volleback. Ef hettupeysan er grafin í jarðveg tekur það um 12 vikur fyrir hana að brotna niður en ef hún fer í moltunarferli á sorpstöð tekur það aðeins 8 vikur. Vollebak Samkvæmt útreikningum Vollebak, tekur það um 12 vikur fyrir peysuna að jarðgerast ef hún er grafin beint í jarðveg en annars tekur það aðeins 8 vikur fyrir hana að brotna niður ef hún fer í moltunarferli í sorpstöð. Steve segir að helsta vandamálið við gerð peysunnar hafi ekki verið það að gera peysuna jarðgeranlega. Aðaláskorunina segir hann hafa verið að ná að framleiða vöru sem brotnar mjög hratt niður í jörðinni án þess að skilja eftir sig nokkrar leifar og sem notar eins litla orku og mögulegt er í framleiðsluferlinu. Peysan verður fáanlega á síðu Vollbak nú í september en fólki býðst að skrá sig strax á biðlista.
Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00 Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30 Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00 Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Rakel og Hulda opna saman sýningu og frumsýna nýtt samstarfsverkefni Fimmtudaginn 3. september opnar sýningin Andlit í Studio Rakel Tomas, Grettisgötu 3. Sérstakt opnunarhóf verður á milli 17 og 20. Til sýnis og sölu verða málverk eftir Rakel Tomas ásamt skúlptúrum sem eru samstarfsverkefni hennar og Huldu Katarínu keramik listakonu. 2. september 2020 13:00
Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. 1. september 2020 17:30
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I 17. ágúst 2020 13:00