Kristinn Guðmunds: Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag Kristín Björg Ingimarsdóttir skrifar 6. september 2020 21:15 Kristinn var sáttur með sigurinn í kvöld. Vísir/Bára Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.„Ég er bara sáttur, mjög sáttur. Það er ýmislegt sem við vorum að vonast eftir að sjá í dag sem við sáum, þannig ég er sáttur,“ sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV sáttur eftir leik. Gabríel Martinez Róbertsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. „Við höldum að hann sé ekki brotinn eða neitt svoleiðis, hann var ekki klár í að halda áfram í þessum leik en Svanur leysti stöðuna hans vel.“ Það mátti sjá nýja leikmenn spila fyrir ÍBV í kvöld en einnig hafa þeir misst menn úr hópnum. Ásgeir Snær Vignisson kom til ÍBV frá Val í vor og spilaði vel í dag. „Við missum Elliða bara korter í mót. Við vorum farnir að huga að því að hafa einhvern á móti honum í þessari stöðu, fyrir framan í vörninni og við höfum eytt tíma í að æfa þetta og Ásgeir leysti stöðuna hans frábærlega í dag.“ „Vörnin leit í rauninni bara vel út mesta partinn af leiknum á móti frábærum leikmönnum Vals og við þurfum að halda áfram að byggja ofan á það.“ ÍBV voru með yfirhöndina mest allan leikinn. „Staðan á liðinu fyrir mót er ágæt í dag allavegana. Við erum eins og öll önnur lið að vera sem mest klárir þegar tímabilið byrjar á fimmtudaginn, það er ÍR úti og við vitum ekkert hverju við eigum von á þar. Við þurfum að vera einbeittir á það sem við erum að gera og reyna vera sem mest tilbúnir,“ sagði Kristinn að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍBV 24-26 | ÍBV hafði betur á Hlíðarenda Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ. 6. september 2020 20:10