Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 20:35 Djokovic yfirgefur völlinn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. Al Bello/Getty Images Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images Tennis Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Atvikið má sjá hér að neðan. Serbinn - sem er efsta sæti heimslistans - virðist ekki hafa ætlað að gera skjóta boltanum í andlit línudómarans viljandi en hann var ekki að horfa þegar hann sló boltann í áttina að dómaranum. Endaði boltinn í hálsi línudómarans og þurfti hún að fá aðstoð við að komast aftur á fætur. Oh my god, Djokovic got disqualified from the US Open.pic.twitter.com/yCo3Lqw0tg— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 6, 2020 Djokovic var í fínum málum gegn Spánverjanum Carreno Busta þegar atvikið átti sér stað. Djokovic var af mörgum talinn líklegur til að verja titil sinn en hann vann mótið á síðasta ári. Busta kemst áfram í næstu umferð á meðan Djokovic er úr leik. Djokovic s run of form:- organises tournament where everyone gets coronavirus- launches breakaway union that most players don t want- gets disqualified from US Open for hitting a line judge pic.twitter.com/YEPVG7hWng— Henry Mance (@henrymance) September 6, 2020 Djokovic baðst afsökunar eftir atvikið.Al Bello/Getty Images
Tennis Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira