Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Atli Ísleifsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 6. september 2020 13:39 Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. Skjáskot/Getty Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar. Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar.
Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira