Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2020 21:30 Víða hafa risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Stöð 2 Algjör sprenging hefur orðið í sölu á tóbakslausum nikótínpúðum og samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans er áætlað að daglega seljist átta þúsund dósir. Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Sala ÁTVR á íslensku neftóbaki hefur dregist saman um 48 prósent á þessu ári. Ástæðan er líklega aukin sala á tóbakslausum nikótínpúðum sem hafa hrúgast inn á íslenskan markað á undanförnum mánuðum. Sífellt bætast við sölustaðir níkótínpúða en þeir eru seldir í matvöruverslunum, á bensínstöðvum og svo hafa víða risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Í markaðsáætlun eins stærsta innflytjanda á nikótínpúðum hér landi er áætlað að sala neftóbaks hafi dregist saman um allt að 45 prósent í lok árs. Út frá því er áætlað að markaðsstærð nikótínpúða sé 1,8 milljónir dósa á ári eða því sem nemur 112.000 til 150.000 dósum á mánuði. Þá kemur fram í markaðsáætluninni að fjöldi fólks hafi skipt út rafrettum og sígarettum fyrir nikótínpúða. Út frá því er áætlað að stærð markaðar nikótínpúða stefni í að verða um 200.000 til 250.000 dósir á mánuði í árslok 2020 eða 3 milljónir dósa árlega. Það þýðir að daglega seljist ríflega 8000 þúsund dósir. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af notkun púðanna meðal ungs fólk. „Þetta er áhyggjuefni að ungt fólk sé að verða háð nikótíni. Við höfum engi lög eða reglur sem ná utan um þessa vöru og við þurfum lög sem taka á aðgengi, aldurstakmarki, hámarksstyrkleika nikótíns,“ segir Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Embættið hafi nú þegar kallað eftir regluverki frá heilbrigðisráðuneytinu. Grunur sé um að notkun sé allt of mikil meðal ungmenna. „Það er bara það sem maður sér í samfélaginu,“ segir Viðar. Nú sé beðið er eftir niðurstöðum rannsókna. Í hverri nikótínpúðadós eru um 20 púðar og hver púði inniheldur á bilinu 6-15 millígrömm af níkótíni. Verslun Neytendur Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Algjör sprenging hefur orðið í sölu á tóbakslausum nikótínpúðum og samkvæmt markaðsáætlun stærsta innflytjandans er áætlað að daglega seljist átta þúsund dósir. Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir. Sala ÁTVR á íslensku neftóbaki hefur dregist saman um 48 prósent á þessu ári. Ástæðan er líklega aukin sala á tóbakslausum nikótínpúðum sem hafa hrúgast inn á íslenskan markað á undanförnum mánuðum. Sífellt bætast við sölustaðir níkótínpúða en þeir eru seldir í matvöruverslunum, á bensínstöðvum og svo hafa víða risið verslanir sem selja einungis nikótínpúða. Í markaðsáætlun eins stærsta innflytjanda á nikótínpúðum hér landi er áætlað að sala neftóbaks hafi dregist saman um allt að 45 prósent í lok árs. Út frá því er áætlað að markaðsstærð nikótínpúða sé 1,8 milljónir dósa á ári eða því sem nemur 112.000 til 150.000 dósum á mánuði. Þá kemur fram í markaðsáætluninni að fjöldi fólks hafi skipt út rafrettum og sígarettum fyrir nikótínpúða. Út frá því er áætlað að stærð markaðar nikótínpúða stefni í að verða um 200.000 til 250.000 dósir á mánuði í árslok 2020 eða 3 milljónir dósa árlega. Það þýðir að daglega seljist ríflega 8000 þúsund dósir. Landlæknisembættið hefur áhyggjur af notkun púðanna meðal ungs fólk. „Þetta er áhyggjuefni að ungt fólk sé að verða háð nikótíni. Við höfum engi lög eða reglur sem ná utan um þessa vöru og við þurfum lög sem taka á aðgengi, aldurstakmarki, hámarksstyrkleika nikótíns,“ segir Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Embætti landlæknis. Embættið hafi nú þegar kallað eftir regluverki frá heilbrigðisráðuneytinu. Grunur sé um að notkun sé allt of mikil meðal ungmenna. „Það er bara það sem maður sér í samfélaginu,“ segir Viðar. Nú sé beðið er eftir niðurstöðum rannsókna. Í hverri nikótínpúðadós eru um 20 púðar og hver púði inniheldur á bilinu 6-15 millígrömm af níkótíni.
Verslun Neytendur Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41 Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16 Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Vinsældir nikótínpúða taldar hafa áhrif á sölu neftóbaks Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 36 prósent milli ára. 24. júlí 2020 06:41
Íslendingar blésu á varnaðarorð um reykingar í faraldrinum Á meðan sum nýttu tilbreytingaleysi samkomubannsins í gönguferðir, framkvæmdir og umpottun virðast önnur hafa reykt sem aldrei fyrr. 30. júlí 2020 06:43
Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. 25. maí 2020 19:16